Langar þig til að læra á píanó?

Þá ertu velkomin(n)!

Kennslan, sem er einkakennsla, byggir á mikilli reynslu og þekkingu og er miðuð að þörfum hvers og eins, sem geta verið ólíkar. Námið hentar bæði börnum og fullorðnum á öllum aldri og á öllum getustigum, þ. á m. byrjendum.

Yfirleitt skiptist námið niður í mánuði frekar en annir, þ.e. nemandinn greiðir bara fyrir einn mánuð i einu og getur því hætt hvenær sem hann eða hún vill, ef námið af einhverjum ástæðum hentar ekki.

Ef þú hefur áhuga, hafðu þá samband í tölvupósti, senjonas@gmail.com

Playing Piano (Soft Focus)