Þú ert velkomin!

Kennslan, sem er einkakennsla, byggir á mikilli reynslu og þekkingu og er miðuð að þörfum hvers og eins, sem geta verið ólíkar. Námið hentar bæði börnum og fullorðnum á öllum aldri og öllum getustigum, þ. á m. byrjendum.

Námið fer fram í einkatímum, venjulega einum hálftíma í viku.

Ef þú hefur áhuga, hafðu þá samband í tölvupósti, senjonas@gmail.com