Einkakennsla í píanóleik

Kennslan fer fram í einkatíma, einu sinni í viku. Kennt er á píanó á hefðbundinn hátt, þ.e. eins og tíðkast í betri tónlistarskólum landsins, í samræmi við Aðalnámskrá tónlistarskóla.

Ég hef sjálfur kennt í ýmsum tónlistarskólum í gegnum tíðina, lengst af í Tónmenntaskóla Reykjavíkur, þar sem ég kenni enn.

Auk þessa er ég prófdómari hjá Prófanefnd tónlistarskólanna, svo ég þekki vel þær kröfur sem gerðar eru til tónlistarnáms, og uppfylli þær í hvívetna.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s